Breytingar á stjórnarskránni tafarlaust

Nú er búið að skrifa forseta Alþingis bréf með ósk um sátt og eru í bréfinu nefnd sérstaklega fjögur þingmál. Sjálfstæðisflokkurinn er jafnframt reiðubúinn til viðræðna um framgang annarra mikilvægra mála. Nú hvaða 4 mál eru svona kærkomin fyrir íhaldið og er ekki verið að bíða eftir þeim sama flokki í sambandi við mikilvæg mál, þar að segja eignir allra landsmanna er það ekki mikilvægt mál eða? Þessi mál eru:

  • Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána
  • Frumvarp um heimild til samninga vegna álvers í Helguvík
  • Breytingar á tekjuskattslögum varðandi vaxtabætur
  • Þingsályktunartillaga um hagsmuni Íslands í loftslagsmálum

Ef við tökum greiðsluaðlögunina fyrst: Hve mörg ár hafið þið eiginlega haft til að fjarlægja verðtrygginguna sem þið eru búnir að mergsjúga þjóðina með? Það hefði nú verið björg í bú ef þið hefðuð nennt að stunda vinnuna ykkar fyrir almenning. Það verður örugglega gert, síðar og án ykkar aðstoðar.

Álver í Helguvík: Nú jæja það er þó ekki verið að tala um að upplýsa almenning um söluverð á rafmagninu í þeim samningum.

Vaxtabætur: Þær verða að koma sem skaðabætur handa almenningi, sem er búið  er að mergsjúga.     

Loftslagsmálin: Já er nú hægt að taka þegar hlýna fer i veðri, eða eins og landinn segir þegar það er búið redda þessu (breytingar á stjórnarskránni) 


mbl.is Sjálfstæðismenn leggja fram sáttatillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sammála síðasta ræðumanni og ekki orð um það meir

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.4.2009 kl. 00:02

2 Smámynd: Vilhjálmur C Bjarnason

Alltaf jafn góður Gummi og hittir alltaf beint í mark 

Vilhjálmur C Bjarnason, 8.4.2009 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Örn Harðarson

Höfundur

Guðmundur Örn Harðarson
Guðmundur Örn Harðarson
Starfaði í Noregi hjá Den Norske Bank innan fasteignarviðskipta. Var 21 ár á borpöllum í norðursjónum. Nám við BI háskóla í Stafangri. Lokaritgerð BA um eftirlit með fasteignarsölum á norðurlöndum.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband